Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
biðvörslusvæði utan dyra
ENSKA
field lairage
DANSKA
udendørs fold, opstaldningsareal
SÆNSKA
uppstallningsområden utomhus
FRANSKA
prairie de parcage
ÞÝSKA
Auslauf
Samheiti
útibiðvörslusvæði
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] 2.6. Ef sláturhús eru með aðstöðu til biðvörslu utan dyra, án skýlis eða skugga frá náttúrunnar hendi, skal útbúa skjól gegn slæmum veðurskilyrðum. Þegar slíkt skjól er ekki til staðar skal ekki nota slíka biðvörsluaðstöðu við slæm veðurskilyrði. Ef náttúruleg vatnslind er ekki til staðar skal útbúa brynningaraðstöðu.

[en] 2.6. Where slaughterhouses have field lairages without natural shelter or shade, appropriate protection from adverse weather conditions shall be provided. In the absence of such protection, these lairages shall not be used under adverse weather conditions. In the absence of a natural source of water, drinking facilities shall be provided.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1099/2009 frá 24. september 2009 um vernd dýra við aflífun

[en] Council Regulation (EC) No 1099/2009 of 24 September 2009 on the protection of animals at the time of killing

Skjal nr.
32009R1099
Aðalorð
biðvörslusvæði - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira